Söluauglýsing: 1201198

Vesturgata 127 - Mýrarhús

300 Akranes

Verð

91.900.000

Stærð

205

Fermetraverð

448.293 kr. / m²

Tegund

Einbýli
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 / 770-1645 auglýsir 

* VESTURGATA 127 * Einbýlishús á þremur hæðum (205 m²) 


MIÐHÆÐ:
Forstofa (teppi, skápur).
Herbergi (parket, skápur). 
Hol (parket).
Stofa / Borðstofa (parket, svalahurð út á svalir).
Eldhús (parket, hvít innrétting, helluborð, tveir ofnar, uppþvottavél, ísskápur).
Stigi upp frá forstofu (teppi). 

EFRI HÆÐ:
Hol (parket, nýtist sem sjónvarpsrými).
Svefnherbergi (parket, skápar, mikil lofthæð). 
Herbergi (parket).
Baðherbergi (flísar, hvít innrétting, skápar, hornbaðkar, klósett, sturtuklefi, gluggi).

KJALLARI:
Stigi niður (teppi).
Herbergi (parket).
Herbergi (parket, skápur).
Herbergi (parket).
Þvottahús (málað gólf, klósett, sturtuklefi, útgangur í norður). 
Geymsla undir útitröppum m/ rafmagni. 

ANNAÐ: Eldhúsinnrétting, eldhústæki, vaskur og blöndurnartæki endurnýjað (2021). Gólefni endurnýjuð (2021). Innihurðir endurnýjaðar (2021). Sólbekkir endurnýjaðir (2021). Stigar teppalagðir (2022). Gluggar lakkaðir að innanverðu (2021). Ofnar og lagnir yfirfarið (2018). Skipt um hausa á öllum ofnum (2018). Ofnar sprautaðir (2021). Fataskápar endurnýjaðir (2021). Blöndunartæki endurnýjuð á baðherbergi á efri hæðinni, ekki í sturtuklefanum (2021). Tenglar og rofar endurnýjaðir (2021). Gluggar og gler endurnýjað á öllum hliðum nema norðurhlið (suðurhlið 2008 og vestur/austurhlið 2018). Gler í gluggum á suð/vestur hlið í kjallara endurnýjað (2021). Gler í gluggum á suðurhlið á miðhæð endurnýjað (2021). Nýr gluggi, svalahurð og svalir í stofu (2022). Útidyrahurðir endurnýjaðar (2020). Nýlegur varmaskiptir. Kjallari drenaður (ca. 2016). Frárennslið endurnýjað út í götu (2018). Malbikað bílaplan (2018). Stór lóð. 

Staðsett stutt frá grunnskóla, íþróttahúsi, fjölbrautaskóla, leikskóla og þjónustu. 


Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband