Söluauglýsing: 765422

Vallakór 6a

203 Kópavogur

Verð

48.900.000

Stærð

84

Fermetraverð

582.143 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX SENTER KYNNIR: Nýjar íbúðir við Vallakór 6 í Kópavogi.


Veldu þér íbúð hér: Vallakór 6 
Skoða skilalýsingu hér: skilalýsing
Skoða teikningar hér: teikningar

Um er að ræða fallega 3 herbergja íbúð á tíundu hæð með stórum svölum. Eignin skiptist í stofu, eldhús, hjónaherbergi, svefnherbergi, baðherbergi, anddyri, þvottahús og geymslu. Allar innréttingar og innihurðir eru sérsmíðaðar. Íbúðin skilast með gólfefnum, ísskáp og uppþvottavél.
Linkur á þessa eign hér: íbúð 1001

 Allar nánari upplýsingar um eignina veita
 Ástþór Reynir í síma 899-6753 [email protected] og
Gunnar Sverrir í síma 8622001 [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband