Söluauglýsing: 756917

Sléttuvegur 17

103 Reykjavík

Verð

48.800.000

Stærð

89

Fermetraverð

548.315 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 7 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Domusnova kynnir  Fallega 3ja herbergja íbúð á 7. hæð (útsýnis íbúð) að Sléttuvegi 17, Reykjavík
EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING
Glæsilegt útsýni og yfirbyggðar svalir. 
Íbúð fyrir 55 ára og eldri, í sameign er veislusalur, baðaðstaða með heitum potti og gufubaði, fótsnyrting og hárgreiðslustofa. 
Fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni.
Sléttuvegur 11-13 þar er félagsstarf fyrir eldriborgara og opið fyrir alla Reykvíkinga án sérstakra skilyrða.
BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 8661110.


Forstofa:  Með parketi og stórum skáp.
Eldhúsið: Snyrtileg innrétting, flísar milli skápa, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á veggjum og dúkur á gólfi, innrétting, sturta.
Herbergi: Skápur, parket á gólfi.
Stofur: 2 stofur en önnur var svefnherbergi og var opnað til að stækka stofuna (möguleiki að loka aftur) parket á gólfi, útgengið á góðar yfirbyggðar svalir með glæsilegu útsýni.
Þvottahús: Sameiginlegt á 6 hæð með íbúum 6 og 7 hæðar.
Fasteignamat 2017 er 38.100.000 kr.

Allar upplýsingar veitir Vera í síma 866 1110  eða á [email protected], og Andrea í síma  891 8814 eða á [email protected]. Ábyrgðarmaður Domusnova Haukur Halldórsson Hdl. Löggiltur Fasteignasali á [email protected].
Símanúmer 789-5560


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.


 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband