Söluauglýsing: 925212

Skólavörðustígur 16

101 Reykjavík

Verð

64.900.000

Stærð

108

Fermetraverð

600.926 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Stakfell fasteignasala og Jón G. Sandholt löggiltur fasteignasali kynnir í einkasölu: lyftuhúsnæði að Skólavörðustíg 16A, þriggja herbergja 108m2 loft íbúð á efstu hæð. Einstakt útsýni sem teygir sig yfir Reykjavík, m.a. Hallgrímskirkju og Hörpu, til Akrafjalls, Skarðsheiði og Snæfellsjökuls.

Neðri hæð:

Anddyri er parketlagt með fataskáp, innangengt inn á gestasnyrtingu.
Baðherbergi er flísalagt að hluta til.
Stofa/borðstofa er parketlögð með mikilli lofthæð og ljósum panel í lofti.

Gengið er upp á efri hæð upp hringstiga

Baðherbergi er flísalagt með baðkari og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi er parketlagt með fataskáp.
Svefnherbergi er parketlagt með fataskáp.

Geymsla er í sameign og telur hún 6.2m2.

Loft hæðin er að hluta til lokuð með gler skilrúmi.

Allar nánari upplýsingar veita Jón Guðni Sandholt Löggiltur fasteignasali s:777-2288 [email protected] og Halldór Kristján Sigurðsson Löggiltur fasteignasali, s:618-9999,  tölvupóstur [email protected]
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
5. Kaupandi greiðir skipulagsgjald frá bæjarfélaginu þegar þess verður krafist (ca 3-6 mán, eftir afhendingu 0,3% af brunabótamati).

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband