Söluauglýsing: 1150949

Rangársel 2

109 Reykjavík

Verð

95.900.000

Stærð

169

Fermetraverð

567.456 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignasala og Bergþóra Lárusdóttir lgf. kynna sérlega fallega 169,6 fm, 4ra herbergja íbúð með bílskúr og glæsilegu útsýni við Rangársel 2 sem er við rólegan botnlanga. Skjólgóð suðurverönd og suður svalir. Snyrtilegur garður og góður geymsluskúr.  Eignin hefur fengið gott viðhald og verið talsvert endurnýjuð.
FASTEIGNAMAT FYRIR ÁRIÐ 2024 ERU 98.600.000-

***EIGENGDUR ERU OPNIR FYRIR SKIPTI Á EIGN Í HVERAGERÐI***

***BÓKIÐ SKOÐUN Í SÍMA 8953868 EÐA Á NETFANGIÐ [email protected]***


Eignin er á tveimur hæðum og skiptist í forstofu, stofu, eldhús, hol og gestasnyrtingu á neðri hæð. Á efri hæð skiptist hún í 3 svefnherbergi, baðherbergi og hol.
Nánari lýsing neðri hæð:

Forstofa: Er með góðu skápaplássi, flísum og hita í gólfi.
Gestasnyrting: Er inn af forstofu. Flísalagt hólf í gólf með hita í gólfi. Upphengt salerni, handklæðaofn og innrétting með góðu geymslurými.
Hol: Frá forstofu er komin inn á rúmgott hol með parketi á gólfi.
Eldhús: Er í opnu rými með stórum gluggum sem gefa góða birtu og hægt  að njóta fagurs útsýnis. Gráleit innrétting með eyju og ljósum flísum á milli skápa. Parket á gólfi.
Stofa: Björt og opin stofa með parketi á gólfi. Frá stofu er gengið út á skjólgóða suðurverönd.
Nánari lýsing efri hæð:
Svefnherbergi I: Stórt og rúmgott herbergi (hægt breyta í tvö herbergi) með rúmgóðum fataskáp. Frá herberginu er gengið út á góðar suðursvalir. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi III: Með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt hólf í gólf, sturta, upphengt salerni, ljós innrétting, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hol: Rúmgott hol með parketi á gólfi.
Geymsluskúr: Góður geymsluskúr við inngang.
Bílskúr: 27,6 fm. bílskúr með tengi fyrir rafbíl.

Um er að ræða fallega og vel skipulagða eign í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla sem og alla helstu þjónustu. 
Þetta er eign sem vert er að skoða!

Nánari upplýsingar veitir:
Bergþóra Lárusdóttir löggiltur fasteignasali / s.8953868 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
33.500.000 kr.169.60 197.524 kr./m²205499827.09.2013

89.000.000 kr.169.60 524.764 kr./m²205499819.01.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband