Söluauglýsing: 716541

Mýrargata 26

101 Reykjavík

Verð

0

Stærð

225

Fermetraverð

0 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BORG fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu; Áhugavert rými merkt 0217 sem er 225,1 fermetra skrifstofu, íbúðar eða þjónustuhúsnæði við Mýrargötu 26 í Reykjavík.
Húsnæðið er á tveimur hæðum og snýr út að Mýrargötu, einstök staðsetning. Gólfsíðir gluggar eru á rýminu með miklu auglýsingagildi. Húsnæðið gæti hentað fyrir skrifstofur eða aðra þjónustu með miðborgina í göngufæri. Sjá nánari kynningu á www.m26.is


Húsnæðið er til afhendingar strax tilbúið til innréttinga. Möguleiki er að fá húsnæðið lengra komið, þá innréttað að þörfum kaupanda. Sérinngangur er í húsnæðið frá Mýrargötu. Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir og möguleiki á að kaupa fleiri.

Nánari upplýsingar veitir;
Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali 897-1401 eða [email protected] og
Gunnlaugur Þráinsson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 844 6447 eða [email protected] 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 
 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband