Söluauglýsing: 941009

Lyngás 1a

210 Garðabær

Verð

48.500.000

Stærð

82

Fermetraverð

591.463 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borgir s. 588-2030 kynna:
Fín íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi.
Sér inngangur.
Verönd í suður fyrir framan íbúðina og svalir útfrá stofu. 
Stæði í bílgeymslu fylgir.
Góður sameiginlegur garður með leiktækjum og aðstöðu fyrir börn.

Lýsing.
Sér inngangur er í íbúðina frá inngarði.
Við hliðina á inngangi er timbur verönd sem tilheyrir þessari íbúð - má loka af.
Fyrst er komið í stórt hol eða gang.
Þar fyrst er svefnherbergi með skápum og glugga inn í garðinn.
Næst er mjög gott baðherbergi flíslagt með sturtuklefa og innréttingu.
Á baði er tengt fyrir þvottavél og þurkara.
Holið opnast síðan í stofu og eldhús.
Eldhúsið er með fínum ljósum innrétingum.
Stofan er fram af eldhúsi með glugga í norð-vestur og þar útgegnt á svalir.
Stærra svenherbergið er svo innaf stofu, þar góðir skápar, gluggi í norð-vestur.
Gólfefni er parket og flísar á baði.

Sér geymsla í kjallara ca 6 fm .
Bílastæði nr. B-9 fylgir.
Hægt að hafa gæludýr.

 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband