Söluauglýsing: 1262034

Lyngás 1 d

210 Garðabær

Verð

79.900.000

Stærð

99

Fermetraverð

807.071 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Björgvin Þór Rúnarsson lgfs. og Fasteignaland kynna í einkasölu , Einstaklega glæsilega og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð, með sérinngangi af svölum og sér stæði í bílageymslu við Lyngás 1 D í Garðabæ. Eignin er skráð alls  99 fm að stærð og skiptist þannig: Forstofa, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofa og borðstofa, þvottahús og sér geymsla í sameign. Niðurlímt gegnheilt parket í allri íbúðinni utan votrýma og fremst í forstofu. Vestur svalir. Nánari upplýsingar veitir Björgvin Þór Rúnarsson í síma 855-1544 eða [email protected].

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Flísar á gólfi og góður fataskápur. 
Eldhús: Rúmgóð og falleg innrétting með 3cm granít á borðum, niðurfelldum vaski, span helluborði og innbyggðri uppþvottavél sem fylgir. Hvítt gler á milli skápa.
Stofa/Borðstofa: Björt og rúmgóð með stórum gluggum. Rafknúnar gardínur í stofu fylgja ásamt sjálfvirkri lýsingu í glugga. Útgengt á vestur svalir. 
Svefnherbergi: Þrjú rúmgóð herbergi. Öll með góðum skápum.
Baðherbergi: Fín innrétting, sturta, handklæðaofn og upphengt salerni. 
Þvottahús: Gott þvottahús innan íbúðar með vélum í vinnuhæð og góðum skápum.
Sérmerkt stæði er í lokaðri bílageymslu undir húsinu. Gert er ráð fyrir hleðslustöð í stæði.
Þetta er eign sem vert er að skoða á frábærum stað í Garðabæ. Stutt í alla helstu þjónustu svo sem verslanir, skóla,leikskóla, sundlaug svo fátt eitt sé nefnt.

Með kveðju.
Björgvin Þór Rúnarsson
Eigandi / Löggiltur fasteigna- og skipasali.
[email protected]
00354-855-1544

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband