Söluauglýsing: 741789

Lindargata 37

101 Reykjavík

Verð

46.500.000

Stærð

90

Fermetraverð

516.667 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Opið hús að Lindargötu 37 íbúð 103 þriðjudaginn 21. júní milli kl. 17:15 og 17:45 Miklaborg kynnir: Nýleg 3ja herberga íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi í Skugganum. Vandaður innréttingar og frágangur. Suðursvalir og bílastæði í bílakjallara. Staðsetningin er frábær og örstutt í miðborgarlífið.

Forstofa með skápum. Stofurými með stórum glugga og suðursvalir út frá því. Eldhús er opið inn í stofurými með fallegum innréttingum. Hjónaherbergi með fataskápum. Aukaherbergi inn af stofu. Baðherbergi  er allt flísalagt. Þvottahús er innan íbúðar. Gólfefni eru parket og flísar. Stæði í bílageymslu fylgir ásamt sér geymslu. Sameign er með hjólageymslu.

Innréttingar eru íslensk sérsmíði frá Axis innréttingasmiðju. Borðplötur eru úr kvarsi eða granít. Íbúðin er að fullu hituð upp með gólfhitakerfi. Á baðherbergi er handklæðaofn. Neysluvatnskerfi er með millihitara. Gluggalaus rými eru loftræst með vélrænu útsogi. Hreinlætistæki eru frá Tengi. Á baði er vegghengt salerni og handlaug með einnar handar blöndunartækjum og sturtubaðkar. Í eldhúsi er stáleldhúsvaskur og einnar handar blöndunartæki. Í þvottaherbergi er tengimöguleiki fyrir þvottavél og þurrkara. Gert er ráð fyrir þurrkara með rakaþétti. Skolvaskur fylgir. Myndadyrasími og raftæki í eldhúsi eru að Miele gerð frá Eirvík.

Eignin er skráð 90,1 fm þarf af íbúð 82,8 fm og geymsla 7,3 fm.

Húsið er klætt með báruformaðri málmklæðningu og dökkum flísum. Viðarklæðning er á veggflötum við svalir þar sem auðvelt er að sinna viðhaldi. Vandað álgluggakerfi er í húsinu. Opnanleg fög og útihurðir, þ.m.t. svalahurðir eru úr áli.

Eign fyrir vandláta !

Sýningu á eigninni annast Svan Gunnar Guðlaugsson sölumaður og nemi til löggildingar fasteignasala,  sími 697 9300 eða [email protected]  einnig Ásgrímur Ásmundsson löggiltur fasteignasali og hdl.  í síma 865 4120 eða asi@miklaborg.is,

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
34.900.000 kr.90.40 386.062 kr./m²229790717.07.2013

31.900.000 kr.90.10 354.051 kr./m²229789909.07.2013

33.900.000 kr.90.40 375.000 kr./m²229790315.08.2013

36.900.000 kr.90.20 409.091 kr./m²229791113.09.2013

44.900.000 kr.90.20 497.783 kr./m²229791913.12.2013

36.500.000 kr.90.40 403.761 kr./m²229790730.12.2013

43.500.000 kr.89.90 483.871 kr./m²229790708.09.2015

45.500.000 kr.90.10 504.994 kr./m²229789918.08.2016

51.000.000 kr.90.10 566.038 kr./m²229789920.03.2017

52.500.000 kr.89.90 583.982 kr./m²229790706.10.2017

54.000.000 kr.89.90 600.667 kr./m²229790715.08.2020

58.500.000 kr.90.10 649.279 kr./m²229789915.06.2021

79.900.000 kr.89.90 888.765 kr./m²229791124.08.2022

79.900.000 kr.89.90 888.765 kr./m²229791104.05.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband