Söluauglýsing: 1248132

Lágaleiti 5

103 Reykjavík

Verð

49.900.000

Stærð

46

Fermetraverð

1.084.783 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 6 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

--- Bókaðu skoðun - hægt að sýna með stuttum fyrirvara ---
ELKA lgf. s. 863-8813 hjá Fasteignasölunni TORG kynnir mjög góða eins herbergja íbúð á annarri hæð merkt 217 í Lágaleiti 5.  Eignin er skráð 46 m² og skiptist í 36,7 m² íbúð á annarri hæð með sólríkar suðursvalir í góðu lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í Rvk.  Íbúðin er laus strax.
Íbúðin skiptist í alrými með fallegu eldhúsi, stofu og svefnaðstöðu, baðherbergi með þvottaaðstöðu og sér geymslu í sameign 9,3 m².   
Allar nánari upplýsingar hjá Elku fasteignasala í síma 863-8813 // [email protected]


Nánari lýsing;
Aðgengi að íbúðinni er um fallegan garð og þaðan er gengið inn í snyrtilegt anddyri.  Íbúðin er á annarri hæð, lyfta er í húsinu.
Falleg eldhúsinnrétting er í opnu rými studíó íbúðarinnar.  Stofan og svefnrými er bjart og hagnýtt með útgengi á sólríkar suðursvalir sem snúa að Útvarpshúsinu í Efstaleiti.  Parket á gólfi.
Rúmgott flísalagt baðherbergi með walk in sturtu, fallegri innréttingu og tengi fyrir þvottavél.  Mjög rúmgóð sér geymsla er í kjallara hússins.
Íbúðin er í rótgrónu miðborgarsvæði við Efstaleiti þar sem öll þjónusta er í næsta nágrenni, s.s Kringlan, Borgarleikhúsið, Borgarbókasafnið, Heilsugæslan auk alls konar verslun og þjónustu. Fallegur og skjólsæll garður með reiðhjólaskýlum og leiksvæði.  Veitinga- og kaffihúsið Yndisauki er i nokkurra metra fjarlægð frá íbúðinni.

Frábær íbúð fyrir einstakling eða par sem vill vera miðsvæðis í borginni.
Hægt er að kaupa öll húsgögn sem eru íbúðinni skv. samkomulagi.

Allar nánari upplýsingar hjá Elku fasteignasala í síma 863-8813 // [email protected]

 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband