Söluauglýsing: 1220145

Köllunarklettsvegur 2

104 Reykjavík

Verð

2.100.000

Stærð

483

Fermetraverð

4.348 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 65 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN & SVEINN EYLAND S.6900 820 LGF. KYNNA:
*** TIL LEIGU - TIL LEIGU ***
Um er að ræða heila skrifstofuhæð sem er alls 483 fm á 3ju hæð í mjög snyrtilegu skrifstofuhúsnæði með lyftu við Köllunarklettsveg 2, húsið er mjög vel staðsett með tillit til almennrar umferðarleiða.
Mikið útsýni er af hæðinni sem að er björt og mjög vel skipulögð í dag, malbikað bílaplan er framan og aftan við hús og er því nóg af bílastæðum.

Húsnæðið er í dag tvískipt en auðvelt er að fá að leigja heildarhæðna og þá eru eigendur tilbúnir að koma til móts við væntanlega leigutaka hafi þeir einhverjar hugmyndir um breytingar á hæðinni sem hentar þeirra þörfum.
HÚSNÆÐIÐ ER LAUST TIL AFHENDINGAR.

LEIGUVERÐ ER KR. 3500.- PR.FM AUK VSK.
-LEIGUVERÐ Á HEILDARHÆÐ ER ÞVÍ CA. KR. 2.100.000.- MEÐ VSK.
-AUSTURHLUTI HÆÐARINNAR 130 FM ER ÞÁ CA. KR. 564.200.- MEÐ VSK.
-VESTURHLUTI HÆÐARINNAR 353 FM ER ÞÁ CA. KR. 1.535.800.- MEÐ VSK.

Skipting heildarhæðar í dag:
Komið er úr lyftugangi á opin gang þar sem að eru tvö salerni, ræstiherbergi og eitt lokað herberbergi.
Af þessum gangi er annarsvegar til austurs í húsnæðinu, sér rými 130 fm sem að telur móttöku/ alrými og fimm björt skrifstofuherbergi og eru þau öll stök s.s ekki opin skrifstofurými, sameiginlegt fundarherbergi er einnig á hæðinni. Skemmtilegar horn skrifstofur með fallegu útsýni til norðurs/austurs/suðurs.
Sameignarkostnaður mánuði fyrir þetta rými er ca. kr: 50.000.- ( rafmagn, hiti, vatn og ræsting ).

Til vesturs af gangi er komið inn í stærra rými 353 fm og tekur opin móttaka á móti manni á vinstri hönd, lítið eldhús er innaf móttöku á hægri hönd og svo eru 10 misstór skrifstofuherbergi endilangt eftir hæðinni á vinstri og hægri hönd, sameiginlegt fundarherbergi er einnig á hæðinni.
Öll skrifstofuherbergin eru innréttuð á smekklegan hátt og lokuð með hurð og glerfronti þannig að herbergin eru nokkuð björt og í ljósum lit.
Sameignarkostnaður mánuði fyrir þetta rými er ca. kr: 134.000.- ( rafmagn, hiti, vatn og ræsting ).

Gólfefni: Harðparket er á öllum gólfum hæðarinnar.

Nánari upplýsingar um húsnæði og bókun á skoðunartíma veitir:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900 820 eða [email protected]

Á annari hæð hússins sem að er fyrsta hæð frá Köllunarklettsvegi er rekið sameiginlegt mötuneyti fyrir húsnæðið og væri mögulegt að kaupa þjónustu þar fyrir leigutaka.
-Traustur leigusali og er leitast eftir langtíma leigu á húsnæðinu.
-Krafist er tryggingar fyrir leigu á húsnæði sem að nemur 3ja mánaðar leigufjárhæð.

 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 74.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband