Söluauglýsing: 1135880

Hrísmóar 2A

210 Garðabær

Verð

64.900.000

Stærð

85

Fermetraverð

763.529 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Falleg og mikið endurnýjuð 3. herbergja íbúð á 3. hæð í miðbæ Garðabæjar. Íbúðin er í fjölbýlishúsi við Hrísmóa og er 85,8 fm að stærð. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Patrik Sigurðsson Aðst.m.lgfs. í síma 822-9415, tölvupóstur [email protected]
Komið er inn í forstofu með fatahengi og skóskáp, flísar á gólfi. Á hægri hönd er eldhúsið með nýlegri innréttingu, innfelldri uppþvottavél, góðu skápaplássi, ofni í vinnuhæð og eyju með helluborði. Barnaherbergið er til vinstri við forstofu með góðum gluggum og fataskáp með sprautulakkaðri rennihurð. Gott útsýni er til norðurs. Þvottaherbergi/geymsla er með vaski, tengjum fyrir þvottavél og þurrkara og góðum hillum, flísar á gólfi. Baðherbergið er með flísar á gólfi, nýlegum sturtuklefa og upphengt salerni. Inn Af ganginum er svo stofan og hjónaherbergið. Hjónaherbergið er með góðum skápum sem ná upp í loft og góðum gluggum til suðurs. Stofan er með stórum gluggum og útgengi á suður-svalir. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin og er stutt í alla þjónustu í miðbæ Garðabæjar. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Patrik Sigurðsson Aðst.m.lgfs. í síma 822-9415 tölvupóstur [email protected],  og /eða Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr.  2.700.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband