Söluauglýsing: 1054796

Herjólfsstígur 14

805 Selfoss

Verð

55.900.000

Stærð

114

Fermetraverð

490.351 kr. / m²

Tegund

Sumarhús
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:

Sumarhús í byggingu ásamt gestahúsi í landi Ásgarðs í Grímsnesi.

Um er að ræða 27,3 fm fullbúið gestahús ásamt fokheldu 86,3 fm sumarhúsi sem er með  52,5 fm millilofti .
Húsið stendur á 10.762 fm eignarlóð með útsýni yfir Sogið.

sumarhúsið er byggt úr timbri og klætt að utan með Lerki, bárujárn er á þaki. Samkvæmt teikningur er gert ráð fyrir forstofu, þremur herbergjum, baðherbergi með útgengi út á verönd. Eldhúsi og stofu í sama rými með útgengi út á verönd. Millilofti með opnanlegu fagi. Geymsla þar sem gengið er inn af sólpalli.
Gluggar og hurðir eru ál-tré.

Gestahúsið er einnig byggt úr timbri og klætt að utan með timbri, þar er eldhúsinnrétting og stofa/svefnaðstaða í einu rými og baðherbegri ,eð WC og rúmgóðum sturtuklefa.

Nánari upplýsingar veitir:
Sverrir Sigurjónsson löggiltur fasteignasali / s.662 4422 / [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband