Söluauglýsing: 858635

Hallkelshólar 0

801 Selfoss

Verð

34.900.000

Stærð

190.4

Fermetraverð

183.298 kr. / m²

Tegund

Sumarhús
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 218 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova kynnir alls 190 m2 sumarhús að Hallkelshólum 47. Grímsnes-og Grafningshreppur.
Um er að ræða 150 m2 hæð og kjallara auk 40 m2 sem er skráð sem geymsla en er nýtt sem vinnustofa í dag, 
mögulegt að gera 2ja herbergja gesthús.


LEIÐBEININGAR AÐ HÚSINU ERU Á KORTI Í MYNDUM OG ÞEGAR KOMIÐ ER AÐ HLIÐINU 
ÞARF AÐ HRINGJA Í MIG 8661110 SVO ÉG GETI OPNAÐ.


Nánari lýsing:
Forstaofa: Rúmgóð með skáp, flísum á gólfi og stiga niður í kjallara.
Gangur: Með stórum skáp og flísum á gólfi.
Stofa/eldhús: Rúmgott opið rými með plast parketi á gólfi, snyrtilegri innréttingu, stór nýleg kamína (hefur ekki verið tengd), útgengt út á verönd.
Hjóna herbergi: Svefnherbergi, plast parket á gólfi, skápar.
Herbergi: Plastparket á gólfi, skápur.
Baðherbergi: Snyrtileg innrétting, sturta, upphengt WC og flísar á gólfi.

Kjallari:
Flísalaggður gangur með lítilli geymslu og útgengt út.
Svefnherbergi: Með plastparketi á gólfi.
Opið rými: Mjög rúmgott með plastparketi á gólfi og skáp.

Vinnustofa/geymsla:
Búið að stúka af geymslu þar innaf en húsið er ekki tilbúð að innan vantar frágang og klæðningu.

3 nýlegir varmaskiptar eru til að hita upp húsin og sparar töluvert rafmagn.
Húsið stendur neðst í botnlanganum á 10.000 m2 leigulóð, nýlegur leigusamningur til 40 ára, mikill gróður, rúmlega 150 m2 pallur er allt í kringum húsið.
Sjón er sögu ríkari.


Allar upplýsingar veitir  Vera Sigurðardóttir Löggiltur fasteignasali sími 8661110 eða netfang [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.



 

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband