Söluauglýsing: 1148565

Grænaborg 10

190 Vogar

Verð

57.500.000

Stærð

106.2

Fermetraverð

541.431 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 6 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir 5.herbergja nýja 106,2 m2 endaíbúð á 2.hæð með aukinni lofthæð með sérinngangi við Grænaborg 10 við Grænubyggð í Vogum sem er 12 íbúða fjölbýlishús. Fjölbýlishúsið er byggt á vandaðan máta og einangrað og klætt að utan með varanlegri álklæðningu. Arkís sá um hönnun á verkinu og er húsið afar glæsilegt. Hlutdeildarlán í boði. Afhending við kaupsamning.

Eignin skiptist í anddyri, hol, baðherbergi með þvottaaðstöðu, 4 svefnherbergi, eldhús og stofu.  flísar á votrýmum.


Um er að ræða frábærlega staðsett hverfi sem mun byggjast á næstu árum í fallegu, fjölskylduvænu og rólegu umhverfi við sjávarsíðuna. Hverfið er tengt núverandi byggð og því er stutt í alla helstu þjónustu. Gert er ráð fyrir að Grænabyggð verði um 1500 manna hverfi og er heildarfjöldi íbúða sem áformað er að reisa á landinu um 800 á 10 ára tímabili. Um er að ræða blandaða byggð, með aðaláherslu á lítil sérbýli. Allir innviðir eru þegar til staðar og ráða þeir vel við fyrstu stig uppbyggingarinnar. Leik- og grunnskóli eru í næsta nágrenni og er áformað að reisa bæði nýjan leik – og grunnskóla í hverfinu á næstu árum samhliða stækkun hverfisins. Uppbygging svæðisins er til 10 ára samkvæmt samkomulagi Grænubyggðar ehf. við Sveitarfélagið Voga. Með því að dreifa byggingartíma yfir 10 ár, er tryggt að uppbygging og stækkun gerist í hægum og öruggum skrefum og að nauðsynleg uppbygging innviða geti átt sér stað samhliða. Verkefnið er unnið í góðu samstarfi og samráði við Sveitarfélagið Voga með það að markmiði að byggja fjölskylduvænt hverfi á einstökum stað.

Hægt er að fá parket að eigin vali á eignina sem lagt verður á eignina fyrir afhendingu sem kemur þá til hækkunar á kaupverði. ATH að myndir af íbúð er af sambærilegri eign.


Allar upplýsingar um eigina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected]

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
57.000.000 kr.106.20 536.723 kr./m²251598812.05.2022

57.000.000 kr.106.20 536.723 kr./m²251598702.01.2023

55.900.000 kr.106.20 526.365 kr./m²251599313.04.2023

57.500.000 kr.106.20 541.431 kr./m²251248320.06.2023

56.000.000 kr.106.20 527.307 kr./m²251598811.10.2023

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband