Söluauglýsing: 926345

Garðatorg 7

210 Garðabær

Verð

55.000.000

Stærð

103.2

Fermetraverð

532.946 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 23 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan þingholt ehf. kynnir eignina Garðatorg 7, 210 Garðabær, nánar tiltekið eign merkt 00-00, fastanúmer 222-2637 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Garðatorg 7 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 222-2637, birt stærð 103,2

Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu/borðstofu og eymslu í sameign.

Forstofa: flísar á gólfi, skápur
Þvottahús: rúmgott, flísar á gólfi
Eldhús: eldri innrétting, flísar á gólfi
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, góðir skápar
2 barnaherbergi: Parket á gólfi og skápar
Stofa/borðstofa:  Parket á gólfi, útgengi í suður garð.

Þetta er falleg og vel viðhaldið eign á þessum vinsæla stað, stutt í alla helstu þjónustu, þetta er eign sem vert er að skoða.

 Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur [email protected].
Þingholt fasteignasala hefur starfað frá árinu 1976 og starfa þar þaulreyndir sölumenn. Vantar allar gerðir eigna á skrá.
 
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Þingholt fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.

 

Nánari upplýsingar veitir Stefán Antonsson , í síma 6607761, tölvupóstur [email protected].

Fletta í fasteignalista

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband