Söluauglýsing: 1129104

Brekkutröð 1

220 Hafnarfjörður

Verð

46.900.000

Stærð

143.6

Fermetraverð

326.602 kr. / m²

Tegund

Atvinnuhúsnæði
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALDA fasteignasala kynnir vel staðsett atvinnuhúsnæði í Brekkutröð 1, 220 Hafnarfirði. Skv. þjóðskrá er húsnæðið skráð 143,6 fm að stærð, þar af milliloft 37,1 fm, eigninni fylgir 42,7m2 sérafnotaflötur fyrir framan innkeyrsluhurð.

Nánari upplýsingar veitir Aníta Olsen, sími  615-1640 eða [email protected] og Jón G. Sandholt löggiltur fasteignasali, [email protected].

Stór innkeyrsluhurð, lofthæð u.þ.b 4.7m. Sérinngangur með gönguhurð. Snyrtilegt malbikað plan framan við húsnæðið og fylgir eigninni 42,7m2.
 
Eignin skiptist í sal með góðri lofthæð, salernisaðstöðu og inrréttingum.

Milliloftið er úr timbri. Neyðarútgangur er úr rýminu að baka til.

Virkilega snyrtileg og vel viðhaldin eign á vinsælum stað í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði.

Yfirlýsing vegna vensla fasteignasala:
Það upplýsist hér með að seljandi eignarinnar að Brekkutröð 1 er félag í eigu aðila sem eru skyldir eiganda fasteignasölunnar Öldu. Þess er gætt að tilboðsgjöfum er upplýst um þessi tengsl með því að setja það hér í söluyfirlit í samræmi við 2. mgr. 14.gr. laga nr 70/2015 um sölu fasteigna og skipa.

Nánari upplýsingar veitir Aníta Olsen, sími  615-1640 eða [email protected] og Jón G. Sandholt löggiltur fasteignasali, [email protected].

----------------------------------------------------------------------- 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila  
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband