Söluauglýsing: 1090992

Bárusker 10 B

245 Sandgerði

Verð

54.900.000

Stærð

106

Fermetraverð

517.925 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALDA fasteignasala kynnir Glæsileg fullbúin 106,2fm raðhús með um 37fm palli við Bárusker 10, þar af er sérstætt um 15 fm geymslurými sem hægt er að nýta á ýmsan hátt staðsett á palli hússins.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson í síma 6189999, tölvupóstur [email protected].

Lýsing:
Stærð eignar er 91 fm, einnig er 15 fm geymsluskúr á sólpalli sem ekki eru skráðir á fermetratölu hússins.
Eignin skiptist í anddyri, baðherbergi, tvö svefnherbergi, geymslu/herbergi, stofu og eldhús í opnu rými ásamt 37 fm sólpalli og 15 fm geymsluskúr.

Stefnt að afhendingu mars 2023

Nánari lýsing: 
Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, sturta með sturtugleri og handklæðaofn. Einnig er innrétting þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofa: Harðarket á gólfi og þar er útgengt út á sólpall.
Eldhús: Harðparket á gólfi og þar er innrétting frá HTH/Ormsson ásamt helluborði, bakarofni og innbyggðri uppþvottavél.
Geymsla/herbergi: Er innan íbúðar og er 8 fm.
Svefnherbergin: Harðparket á gólfi og þar eru fataskápar.
Sólpallur: Snýr í suð vestur, um 37fm.
Geymslurými á palli: Skilast með lagnaleið fyrir heitt og kalt vatn ásamt rafmagni.

Húsið er klætt að utan með steinfíber plötum frá Equitone.
Pallur verður 37 fm auk 15 fm útigeymslu.
Innréttingar frá frá HTH / Ormsson og verða mjög sambærilegar myndunum á eigninni.
Innihurðir frá Birgisson.
Öll gólf verða með harðparketi nema í votrýmum verða flísar.
Gólfhiti í öllum rýmum, Danfoss hitastýring.
Ídráttarrör fyrir heitan pott á sólpalli og bílahleðslustöð fyrir framan hús.
Lóðin skilast fullfrágengin og tyrfð.


Nánari upplýsingar veitir Halldór Kristján Sigurðsson, í síma 6189999, tölvupóstur [email protected].

Kaupendur greiða skipulagsgjald þegar það verður innheimt. Skipulagsgjald er 0,3% af brunabótamati.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði. Lýsing er gerð með fyrirvara um mögulegar smávægilegar breytingar á húsnæðinu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband