Barðaströnd 41, 170

Fjarlægð/Seld - Eignin var 11 dag á skrá

Verð 160,0
Stærð 174
Tegund RaðPar
Verð per fm 920
Skráð 19.4.2024
Fjarlægt 1.5.2024
Byggingarár 1967
mbl.is

Valhöll kynnir: Fallegt og vel skipulagt 179,3 fm raðhús á þremur pöllum ásamt bílskúr á góðum útsýnisstað á Seltjarnarnesi. Fimm svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Þvottahús inn af bílskúr. Talsverðar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu síðustu ár bæði að innan sem utan. Góður suðurgarður með sólpalli.

NÁNARI LÝSING:
Gengið er inn í anddyri. Inn af anddyri er gestasalerni með sturtu.
Úr anddyri er gengið inn í rúmgott hol með fataskáp.
Gott forstofuherbergi er inn af holi.
Úr anddyri er einnig innangengt í bílskúrinn. Þvottahús er inn af bílskúr.
Á svefnherbergisgangi eru þrjú góð barnaherbergi ásamt rúmgóðu hjónaherbergi með skápum.
Baðherbergi er rúmgott og með baðkari, góðri innréttingu og glugga.
Gengið er út á verönd í suður af miðjupalli. Stór verönd sem er afgirt og skjólsöm. Stór lóð.
Eldhús er með góðri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og stórum gluggum bæði í vestur og norður með fallegu útsýni.
Stofan er björt og rúmgóð, með aukinni lofthæð og stórum gluggum til suðurs og norðurs. Útgengt er á stórar svalir frá stofunni. Glæsilegt sjávarútsýni sem og til fjalla.

GÓLFEFNI: Ljóst parket er á flestum gólfum að undanskyldum baðherbergjum, anddyri og holi en þar eru flísar. Epoxy er á bílskúr og þvottahúsi.

Endurbætur: Talsverðar endurbætur hafa verð gerðar á húsinu síðustu ár bæði að innan sem utan.
  • 2018 - Nýtt þak, tréverk, bára og rennur.
  • 2018 - Nýjir þakgluggar og hurð út á pall.
  • 2018 - Ofnar hreinsaðir og yfirfarðir. Sett T-stykki og nýir lokar.
  • 2019 - Bollaslípun og filtun á allan múr og húsið málað.
  • 2019 - Húsið málað að utan.
  • 2019 - Skipt um innihurðar inni. 
  • 2020 - Epoxy gólf á bílskúr.
  • 2021 - Nýjir svefnherbergisgluggar.
  • 2021 - Nýtt eldhús.
  • 2021 - Skipt um stóra norðurgluggann í stofu.
  • 2022 - Þvottahússtækkun. Veggur tekinn og innrétting og vaskur sett upp.
  • 2022 - Rimlar settir upp við stigaop. Veggur í stigaopi (smíðavinna, spartl og málun).
  • 2022 - Skipt um stóra suðurgluggann í stofu og útidyrahurð aðaldyr.
  • 2022 - Bæði baðherbergi endurgerð frá grunni.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í skóla.

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen fasteignasali / lögmaður í síma 691-1931 eða á netfanginu oskar@valholl.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24